New Features and Updates: Difference between revisions

From Bemar Wiki
Jump to navigation Jump to search
(Created page with "'''New "Info" Tab for Bookings''' The new "Info" tab show a summary of the booking information and if the booking comes from a channel important channel information. You ca...")
 
No edit summary
 
(128 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
'''Bókhaldskerfi'''
Ný útgáfa á hugbúnaði sem samtengir bókhaldskerfi
Komin ný útgáfa af Bemar hugbúnaði sem annast API/JSON tengingu á milli Bókunarkerfa og Bókhaldskerfa eins og td. DK.
Bætt við nýjum möguleikum á aðlögun á nöfnum og viðbóta upplýsingum sem hægt er aðlaga að hverjum notanda og val á milli gjaldfærða vara og eða útskrifaðra vara.
18.2.2024
----
'''Hagstofa Gistiskýrslur'''
Bemar býður alsjálfvirka lausn við að skila inn gistiskýrslu til Hagstofu.
Alsjálfvirk skil til Hagstofu. Kostnaður er lágmarks API tengigjald. Bemar notar API SOAP/XML fyrir vefskil, útgáfa 2. Til að virkja samband þarf að fá aðal auðkenni og lykilorði fyrir aðganginn þinn hjá Hagstofunni til að skila inn gistiskýrslum frá Bemar bókunarkerfi og senda til bemar@bemar.is.
Ath þar sem ekki er hægt að skila inn skýrslu með óþekkt lönd þarf að muna eftir að velja land gests líka við handbókun td. á hóp eftir bestu vitneskju.
https://bemarbooking.eu/hagstofa-gistiskyrslur/
9.12.2023
----
'''Payday bókhaldskerfi'''
Flytjum sjálfvirkt bókanir (reikninga) yfir í Payday bókhaldskerfi, þú velur hvaða dag þú vilt stofna reikning í Payday en hefbundið er að það gerist á komudegi gestsins. Þú velur hvort bókanir td. frá Booking Airbnb og Expedia verði að reikning í Payday á komudegi eða allar bókanir.
Í hádegi á komudegi gestsins bíður fullfærður reikningur í Payday bókhaldi með öllum upplýsingum, allt ferlið sjálfvirkt.
Kennitölur ferðaskrifstofa og tilvísunarnúmer bókunar koma sjálfvirkt á Payday reikning, allt ferlið sjálfvirkt.
https://bemarbooking.eu/payday-bokhaldskerfi/
24.08.2023
----
'''DK Kredit reikningur'''
Þau sem eru ekki að vinna sjálf í sínu DK bókhaldskerfi en þurfa að bakfæra reikning geta gert það um Bemar samtengingu á einfaldan hátt frá Bemar stjórnborði.
Þau sem eru að vinna sjálf í sínu DK bókhaldskerfi geta bakfært frá DK stjórnborði td. með F5 skipun.
https://bemarbooking.eu/dk-bokhaldskerfi/
12.05.2023
----
'''Samtengingar og Raf-Flæðilínur'''
Vinnum með API og Webhook sambönd og eins getum við notað vefpóst Parser/Regex til að vinna texta frá þínum vefpóst, margar leiðir til að gera JSON streng til að sækja gögn og safna saman ásamt því að senda eða geyma þau þar sem hentar.
A: Hvort sem þér vantar að tengja td. bókunarkerfi við DK hugbúnað eða samtengja hina ýmsu hugbúnaði þá gætum við verið með lausnina fyrir þig.
B: Gerum ýmsar flæðilínur sem safna saman gögnum og senda á samstarfsaðila, virkni og svör geta svo td. safnast saman á skjal sem allir sjá, endalausir möguleikar.
Sendu lýsingu á þínum þörfum til bemar@bemar.is og við skoðum hvað við getum gert fyrir þig.
API - https://en.wikipedia.org/wiki/API
Webhook - https://en.wikipedia.org/wiki/Webhook
Parsing - https://en.wikipedia.org/wiki/Parsing
Regex - https://en.wikipedia.org/wiki/Regular_expression
24.04.2023
----
'''Uppfærsla á eldri Vefsíðum'''
Minnum á að uppfærsla á eldri vefsíðum gerir mikið fyrir alla kynningu og Google. Tilboð fyrir gististaði, dæmi um nýtt þema:  https://bemartech.eu
19.04.2023
----
'''Uppfærsla stýrikerfi'''
Allar vefsíður gististaða í hýsingu hjá Bemar hafa verið uppfærðar í nýjasta PHP 8.1.12 ásamt viðbótum og Wordpress stýrikerfi.
Þessi vinna var flokkuð sem hluti af hýsingu og engin kostnaður fyrir viðskiptavini Bemar.
06.12.2022
----
'''Ný útgáfa Bemar/DK'''
Komin ný útgáfa af Bemar hugbúnaði sem annast API/JSON tengingu á milli Bókunarkerfa og Wordpress yfir til DK bókhaldskerfis.
Uppsetning reikninga í DK aðlöguð að tilvísunum og öðru tengt td. sölu til ferðaskrifstofa og uppsetning reikninga bætt og aðlöguð betur að Bemar kerfum.
21.10.2022
----
'''Mögulegar yfirbókanir!'''
Fróðleikur um mögulegar yfirbókanir https://bemar.is/samskipti/index.php?rp=/announcements/45/Yfirbokanir.html
29.09.2022
----
'''Greiðslubeiðni'''
Greiðslubeiðni um Saltpay. Getur td. hentað þeim sem ekki geta nýtt sér Booking.com greiðslulausn þar sem greitt er út beint á bankareikning viðkomandi gististaðs.
Hægt er að senda greiðslubeiðni til gesta hvenær sem er eftir bókun (sama hvaðan bókun kemur eins og td. Booking og Expedia) annað hvort handvirkt eða sjálfvirkt. Gesturinn fær hlekk á örugga síðu þar sem hann getur greitt.
Þú færð tilkynningu um greiðsluna og hún birtist á flipanum „Charges & Payment“ í bókuninni.
Þú getur sýnt sérsniðin skilaboð í haushluta greiðslubeiðninnar og í staðfestingu sem gesturinn sér eftir að hann hefur lokið greiðslunni.
Við beina bókun um þitt Bemar bókunarkerfi getur þú valið um greiðslu við bókun eða ákveðnum dögum fyrir komu.
21.06.2022
----
'''Greiðslugátt'''
SaltPay (https://www.saltpay.is/) hefur aftur opnað fyrir nýja viðskiptavini en síðasta árið var bara hægt að tengja þá sem voru þegar í viðskiptum við SaltPay. Nú geta allir aftur nýtt sér að láta greiða sjálfvirkt fyrir beinar bókanir.
17.05.2022
----
'''Delete hnappur'''
Delete hnappur var fjarlægður þar sem almennt á ekki að eyða bókunum heldur merkja þær cancelled og þá hverfa þær úr dagatali og herbergið opnast fyrir sölu (getur valið hvað dagatal sýnir með "Show" valglugga fyrir miðju).
Því miður var oft eytt td. Booking.com bókunum sem á ekki að gera og mælum við með að hafa þennan hátt á, nota Status "Cancelled" sem er undir Summary hnapp bókunar.
Ef þú vilt engu að síður nota Delete þá lætur þú vita bemar@bemar.is og við setjum Delete hnapp inn hjá þér.
12.04.2022
----
'''Bemar / DK bókhaldskerfi'''
Bemar/DK samtenging. Bemar stofnar reikninga sjálfvirkt í DK, hefbundið er að gera það á komudegi um hádegi. Notandi ræður hvort þetta á bara við bókanir frá Booking.com Expedia og Airbnb eða bara allar bókanir. Eins getur kerfið sett allar bókanir í hvern herbergjaflokk eða einfaldlega stofnað hvert herbergi fyrir sig í DK og raðað eins í þau og í Bemar.
Bjóðum líka að valið sé handvirkt að gera reikning í DK, reikningur verður þá til um leið og þú smellir "Gera DK reikning" við viðkomandi bókun.
Innifalið í mánaðargjaldi er dagleg keyrsla á milli kerfanna og hefbundið eftirlit með öryggisafritun og smærri breytingar og lagfæringar.
Bemar notar API REST/JSON (dkPlus API) tengingu.
27.11.2021
----
'''Höfum endurbætt Bemar/Borgun Greiðslulausn'''
Með Bemar greiðslulausn getur þú látið borga beinar bókanir beint eða að hluta við bókun og rukkað rest sjálfvirkt eða handvirkt td. ákveðnum dögum fyrir komu.
Þegar settar eru inn bókanir frá stjórnpanel er hægt að senda greiðslulink handvirkt eða sjálfvirkt.
Allir gestir geta fengið sendan greiðslulink, líka þegar bókað er hjá Booking og Expedia.
Hægt er láta greiða fyrir gistingu, ferðir, pakka og aðra aukahluti.
Greiðslur koma sjálfkrafa í kerfið (inn á greiðslur og fullar greiðslur) og bókanir greiddar að fullu eru merktar sérstaklega með lit.
11.12.2020
----
'''Airbnb verðuppsetning'''
Þeir sem eru að senda sjálfvirka verðlækkun á grunnverðum til Airbnb og hafa látið Airbnb bæta við þjónustugjaldi þurfa að láta vita ef þau vilja taka þessa verðlækkun af 7. desember (07.12.2020).
Frá AIRBNB: On December 7th, all professional hosts will be migrated to the professional host at a 15% commission structure, allowing you to control the final price to the guest (no more service fee added by Airbnb) and be more price competitive within the marketplace. Host on this fee structure typically see a 21% uptick in booking since adoption.
16.11.2020
----
'''Airbnb nýjar kröfur'''
Allir Airbnb viðskiptavinir þurfa skráðu þig inn á Airbnb reikninginn sinn og velja „Enhanced Cleaning Protocol“ til að koma í veg fyrir að Airbnb geri skráningar óvirkar.
https://www.airbnb.com/d/enhancedclean
All customers connected to Airbnb need to log into their Airbnb account and opt in to the "Enhanced Cleaning Protocol" to avoid Airbnb deactivating listings.
12.10.2020
----
'''Nýr leitar- og bókunarvefur fyrir gististaði á Íslandi - Icelandbeds.is'''
Rekstarkostnaður Icelandbeds.is er framlag Bemar til gististaða á íslandi sem margir nýta sér tækniþjónustu Bemar.
https://icelandbeds.is
12.05.2020
----
'''Ferðaskrifstofur - Endursöluaðilar'''
Afsláttarkóðar geta hentað vel fyrir fasta viðskiptavini til að bóka frá heimasíðu eða beint á bókunarsíðu (linkur er undir Properties "show" hnappur).
Hægt að setja marga afsláttarkóða saman með því að setja kommu á milli, sjá Bemar Settings / Booking Engine / Voucher Codes. Eins getur þú gert afsláttarkóða sem gildir bara einu sinni. Gott að smella á ? merkin til að lesa um virkni.
Afsláttarkóðar geta líka hentað vel fyrir afsláttarverð sé almennt bókað frá heimasíðu, þú sendir þá póst til Bemar og við bætum inn kynningu fyrir ofan þína bókunarvél td. Að panta gistingu hér gefur þér 10% afslátt sem ekki er í boði annars staðar. Voucher Code: Offer5
02.04.2020
----
'''Vefsíða-Heimasíða'''
Þar sem mjög margir notendur á Bemar bókunarkerfinu eru líka með vefsíðu frá Bemar viljum við benda á að undanfarið höfum við hjá Bemar fengið sent nokkur afrit af vefpóstum þar sem viðskiptavinum er boðin uppfærsla (að auki furðu hátt verð) á Wordpress vefumsjónarkerfi og oft bent ranglega á að viðkomandi Wordpress vefumsjónarkerfi sé gamalt og óuppfært.
Hið rétta er að allir Wordpress vefir hjá Bemar fá sjálfvirkar uppfærslur á öryggisþáttum og kerfin sjálf uppfærð þegar þurfa þykir og er öll þessi þjónusta frí hjá Bemar, innifalið í árgjaldi eins og aðrar smávægilegar breytingar.
Allar vefsíður hjá Bemar fá að auki frítt SSL dulkóðunarskýrteini og daglega öryggisafritun sem td. er hægt að nota fari uppfærsla á Wordpress ekki eðlilega fram.
25.03.2020
----
'''DK samtenging'''
Flytjum sjálfvirkt bókanir (reikninga) yfir í DK bókhaldskerfi, þú velur að hafa allar færslur sjálfvirkar eða að hluta, líka hægt að haka við þær bókanir sem eiga að færast yfir, allt eftir hvað hentar þínum rekstri.
Bemar notar API REST/JSON (dkPlus API) tengingu, þessi tenging er mun hentugri en eldri SOAP lausn og kostar mun minna.
Til að fá þitt Bemar bókunarkerfi samtengt DK bókhaldskerfi vinsamlega hafðu samband, bemar@bemar.is
31.10.2019
----
'''Greiðsluleiðir'''
Mögulegt að senda sjálfvirkan póst með greiðslu link, þegar greiðsluferli klárast merkist bókun sjálfkrafa greidd. Þú getur sent greiðslu póst strax eftir bókun eða td. ákveðnum dögum fyrir komu, þessi möguleiki gengur fyrir allar bókanir bæði frá vefsíðu og öðrum söluaðilum eins og Booking.
Til að virkja þennan möguleika vinsamlega hafið samband við Bemar og sækið um https://www.paymill.com/en/ greiðslugátt.
'''Bendum líka á að ef söluaðili rukkar viðskiptavin og notuð eru sýndarkort fyrir þína greiðslu (virtual card) þá á að vera mögulegt að sleppa þeim og fá greiðslur millifærðar mánaðarlega frá viðkomandi söluaðila.'''
17.10.2019
----
'''NÝ Booking.com þjónusta'''
'''-IS-'''  NÝ Booking.com þjónusta fyrir þá sem þess óska, full þjónusta við Booking.com og Airbnb frá Bemar, allt varðandi verð verðflokka tilboð lýsingar myndir og samskipti við viðskiptavini er uppsett og unnið frá Bemar stjórnborði, þú hefur fullt aðgengi að öllum uppsetningum í Bemar og aðstoð frá Bemar eins og þarf.
Árgjalds grunnverð 39.500kr án vsk og 5.500kr án vsk fyrir hvern tengdan herbergjaflokk. Ath án þess að bæta við fullri þjónustu er mikið af þessum möguleikum virkir í þínu Bemar stjórnborði, sjá Booking og Airbnb hnappa efst.
05.09.2019
----
'''Ný öpp o.fl.'''
'''-IS-'''  Öpp hafa fengið sér hnapp undir Bemar Settings "Apps & Integrations". Margar viðbætur mögulegar, fyrir nánari upplýsingar hafið samband. Minnum á Quick tour efst í bókunarkerfi.
22.08.2019
----
'''Booking Reviews'''
'''-IS-'''  Nú getur þú skoðað og svarað Booking Reviews í Bemar með því að smella á linkinn hér efst eða bætt þeim inn í Dashbord, opnar þá stjórnborðið með línunum þrem í hægra horni og velur undir Extentions Booking Review.
14.06.2019
----
'''Stripe net greiðslur'''
'''-IS-''' Stripe (https://stripe.com) er nú mögulegt að tengja við allar eignir hjá Bemar með full sjálfvirku greiðslukerfi, greiðslugáttin getur bæði klárað greiðslur sjálfvirkt frá vefsíðubókunum og eins td. Booking greiðslur, allt ferlið er sjálfvirkt. Að auki er hægt að vista öll greiðlukort sjálfvirkt hjá Stripe.
Eina vandamálið okkar varðandi Ísland er að Stripe hefur ekki enn opnað fyrir fyrirtæki á Íslandi, samkvæmt okkar samtölum við þeirra fulltrúa hefur þar mikið að segja að þeir sjái sýnilegan áhuga og er það skoðað með fjölda þeirra sem skrá áhuga á vefnum þeirra https://stripe.com/global. Hvetjum við alla til að velja Ísland "Select country" og skrá inn vefpóst "your@email.com", að lokum er smellt á NOTIFY ME. Sjá https://stripe.com/global
21.05.2019
----
'''Lögleg tekjuskráning'''
'''-IS-''' Frá 1 janúar 2019 verður kerfið uppfært til að gera það að löglegri tekjuskráningu, eftir þann tíma verður ekki hægt að breyta eða eyða reikning (bókun) sem hefur verið gefið reikningsnúmer, sé bætt við skráðan reikning (bókun) þarf að gera nýjan reikning. Eðlilegast ætti að vera að gefa bókun reikningsnúmer við brottför, það er gert handvirkt undir Invoice hnappnum en þeir sem óska eftir að það verði gert sjálfvirkt við brottför geta óskað eftir því. Ath sé bókun gefið reikningsnúmer handvirkt stjórnar viðkomandi hvað er tekjuskráð og hvað ekki eins hægt að sleppa öllum sé þess óskað.
Nú höfum við ekki neina staðfestingu hvort þetta verði fullþóknanlegt skattayfirvöldum en miðað við fyrri samtöl teljum við svo vera og óskum eftir að vera láta vita ef þið fáið höfnum frá þeim eða athugasemdir sem við getum þá vonandi bætt úr.
16.12.2018
----
'''Bemar Samskiptavefur'''
'''-IS-''' Stór uppfærsla hefur orðið á samskiptavef sem þróast stöðugt, höfun líka bætt við hnapp í efstu línu bókunarkerfis með link á samskiptasíðuna.
https://bemar.is/samskipti/index.php?language=islenska
12.12.2018
----
'''Airbnb XML rauntímatenging (á við hjá þeim nota hana ekki hefbundna iCal tengingu)'''
'''-IS-''' Airbnb hefur breytt hvenær þeir athuga laust framboð í bókunarferli, nú athuga þeir bara þegar gestur smellir á bókunarhnapp en ekki við lok ferlisins, að auki er engin tímamörk á hvað bókunarferli er langt og því mögulegt að herbergi sé ekki laust við lok ferlisins. Við getum séð við þessu með því að láta þá athuga aftur við lok bókunarferlisins en til að virkja það þarf að gefa okkur heimild til þess frá notenda stjórnborði.
Ef þú vilt að við uppfærum þetta hjá þér þarf að senda okkur Airbnb notenda nafn sem á að vera email og lykilorð til thjonusta@bemar.is (SMS símastaðfesting ætti að vera óþörf), við sjáum þá um að virkja hjá þér athugun á framboði bæði við upphaf og lok bókunarferlisins hjá Airbnb.
02.11.2018
----
'''Öryggisuppfærsla!'''
'''-IS-''' Þar sem lykilorðs breytingar eru mjög mikilvægar til að tryggja öryggi gagna mun héðan í frá aðeins vera mögulegt að skoða kortaupplýsingar með lykilorði sem er yngra en 90 daga.
Þú getur því aðeins séð kreditkortaupplýsingar ef þú hefur breytt lykilorðinu þínu innan síðustu 90 daga. Ef lykilorði hefur ekki verið breytt munu allar aðrar aðgerðir halda áfram eins og venjulega en kortaupplýsingar verða ekki sýnilegar fyrr en lykilorði er breytt.
Þú getur breytt lykilorðinu þínu í valmyndinni Bemar Settings -> Account -> Account Access.
28.08.2018
----
'''Remotelock lásakerfið'''
'''-IS-''' Remotelock lásakerfið er nú að fullu samtengt Bemar, sjá nánar https://bemarbooking.eu/remotelock.com/. Önnur kerfi geta notað sér lykilnúmer fyrir hvert stakt herbergi.
16.06.2018
----
'''EU General Data Protection Regulation (GDPR) 25. maí 2018.'''
'''-IS-''' Eins og þú veist líklega, öðlast gildi ný reglugerð EU General Data Protection Regulation (GDPR) 25. maí 2018.
Nýr möguleiki sjá Bemar Settings -> ACCOUNT -> PRIVACY (https://bemarchannel.eu/control2.php?pagetype=accountprivacy) gerir þér mögulegt að stjórna hvernig gögn um gesti eru vistuð og eytt.
Nánar má lesa um þetta í Wiki, en allir sem nota kerfið eftir 25 maí samþykkja breyttar reglur þessu tengt: https://wiki.bemarbooking.eu/index.php?title=EU_General_Data_Protection_Regulation_(GDPR)_25._ma%C3%AD_2018
As you probably know by now, the EU General Data Protection Regulation (GDPR) enters into force on 25 May 2018.
A new menu Bemar Settings -> ACCOUNT -> PRIVACY (https://bemarchannel.eu/control2.php?pagetype=accountprivacy) lets you manage how your guest data is stored and deleted.
You can read more about this in the Wiki, but anyone who uses the system after May 25 will accept the rules associated with this: https://wiki.bemarbooking.eu/index.php?title=EU_General_Data_Protection_Regulation_(GDPR)_25._ma%C3%AD_2018
21.05.2018
----
'''Hostelling International'''
'''-IS-''' Höfum virkjað Hostelling International samtenginga möguleika. Til að virkja þína samtengingu vinsamlega sendið beiðni á thjonusta@bemar.is
XML Interface with Hostelling International, please send request for interconnection to thjonusta@bemar.is
02.01.2018
----
'''Guest Login'''
A guest login https://bemaricelandtravel.eu/, also available with the payment request or can be used separately.
'''-IS-''' Nýr vefur https://bemaricelandtravel.eu/ sem þjónar viðskiptavini notenda. Þar mun sá sem bókar geta unnið í sinni bókun(bókunum) hjá viðkomandi söluaðila, bætt við bókun og flr. Vefurinn mun létta á vinnu söluaðila, auka sjálfvirkni og beinar bókanir frá heimasíðum söluaðila.
24.11.2017
----
'''-IS-''' Nýr möguleiki fyrir Borgun greiðslugátt, nú er hægt að senda viðskiptavin sjálfvirkan vefpóst með greiðslulink með ákveðnum dagafjölda fyrir komu. Þú getur td. valið að viðskiptavinur greiði hluta við bókun og rest ákveðnum dögum fyrir komu.
26.09.2017
----
You can restrict stocks by vendors, click on Inventory ? mark, in Bemar Wiki is a link for this feature.
'''-IS-''' Hægt er að takmarka lager hjá söluaðilum, smellið á ? merkið við Inventory, í Bemar Wiki er linkur fyrir þessa aðgerð.
14.07.2017
----
'''-IS-''' Hægt er að senda inn beiðni um að stjórnborð verði sett upp á íslensku, vinsamlega sendið beiðni til thjonusta@bemar.is
Í fyrstu útgáfu eru skjöl (síður) tengt daglegri umsjón og bókunum settar upp á íslensku fyrir þá sem þess óska.
27.06.2017
----
'''Bookings hnappur nú með dregið og sleppt virkni'''
'''-IS-''' Í bókunar valmyndinni (Bookings) geturðu valið úr þrem möguleikum. Nýja bókunarnetið sýnir allar bókanir og herbergi í rist. Þú getur auðveldlega dregið og sleppt bókunum til að færa í nýtt herbergi.
'''Booking Grid with drag and drop function'''
In the BOOKINGS menu you can now choose from three views. The new Booking Grid view shows all bookings and rooms in a grid. You can easily drag and drop bookings to move to a new room.
30.05.2017
----
'''Tveir nýir möguleikar varðandi Hópabókun'''
'''-IS-''' Tveir nýir möguleikar í Hópabókuna möguleika (change Country og change Notes), sjá Group Invoice "with selected", nú er hægt að: - change First Night - change Last Night - change Country - change Flag - change Name - change Notes - change Room - change Status - copy as New Gropu - delete.
12.05.2017
----
'''Nýtt þema fyrir síma með flýti upplýsingum og bókunar möguleika'''
'''-IS-''' Nú getur þú fylgst með nýjustu bókunum og skoðað komur og brottfarir í símanum. Þú setur flýtihnapp á skjáinn með þessu léni: https://bemarchannel.eu/control2.php?pagetype=mobiledash
Til að setja linkinn á síma skjáinn: Eftir að þú hefur opnað https://bemarchannel.eu/control2.php?pagetype=mobiledash (getur látið netskoðarann muna lykilorð) þá opnar þú stillingar (Settings) í netskoðarunum og vistar linkinn á skjáinn, aðgerðin er oftast kölluð "Add to Home Screen" í síma netskoðurum eða (Bæta við heimaskjá).
Ath til að sækja linkinn getur verið góður kostur að opna https://bemarbooking.eu/ í farsímanum og þar er hægt að smella á Farsíma innskráning!
02.05.2017
----
'''Sér verð á heimasíðu'''
'''-IS-''' Hægt að lækka verð sé bókað beint frá þinni heimasíðu á einfaldan hátt án þess að hafa sér verðflokk fyrir þína heimasíðu. Velur prósentu lækkun undir Settings Bemar channel / Booking Page / Page Design (Booking Page Price Multiplier).
19.02.2017
----
'''Hópa bókun'''
'''-IS-''' Þú getur sett inn öll herbergin í einu með "Price Check / Ath verð (bóka)". Undir Group Invoice hnappnum getur þú td. breytt komu og brottfarardag, breytt stöðu og eytt hóp, eins getur þú líka afrita hóp og sett á aðrar dagsetningar án þess að gera hann aftur.
Dæmi um hópabókun, gott að lesa vel um báðar leiðir, til að geta líka bætt við í hópabókun og breytt.
'''Sjálfvirkt, mörg herbergi í einu:'''<br>
Til að bóka mörg herbergi í einu, smellið á "Price Check / Ath verð (bóka)" hnapp fyrir miðju eða "Add Booking" eða tösku mynd fyrir viðkomandi dag og næst á "Price Check / Ath verð (bóka)" efst í popup glugga. Með þessu getur þú bókað mörg herbergi í einu frá upphafi (Ath veljið fjölda í hverju herbergi undir Adults og fjölda herbergja við hvert herbergi).
'''Handvirkt frá upphafi:'''<br>
1. Smellt á tösku mynd og bókun hafin, eftir að hafa smellt á "Continue" er farið í "Detail" og valin fjöldi herbergja í viðkomandi herbergisgerð, smellt á "Split" til að raða rétt í herbergi.<br>
2. Opnar aftur bókun og ferð í Group Invoice velur þar "Add New Booking to Group", notar Search Guests til að finna sama viðskiptavin, smellir að lokum á Continue og ferð aftur í "Detail" og valur fjölda herbergja í viðkomandi hergergisgerð, smellt á "Split" til að raða rétt í herbergi.<br>
3. Með því að smella aftur á bókun getur þú breytt ýmsu undir Group Invoice td. breytt komu og brottfarardag breytt stöðu og eytt hóp.
'''Til að afrita hóp:'''<br>
Opnar núverandi hópabókun og undir Group Invoice velur þú (select all) og with selected (copy as New Group), næst velur þú nýju dagsetninguna og smellir á Save.
18.01.2017
----
'''Facebook hnappur'''
'''-IS-''' Aldrei verið einfaldara að bæta Bóka núna hnapp inn á fyrirtækja Facebook síður.
1. Opnar þína bókunarsíðu frá þinni heimasíðu og smellir á Booking efst við hliðina á Home hnappnum þá getur þú afritað linkinn fyrir þína eign ( td. https://bemarchannel.eu/booking.php?propid=7000&referer=heimasida ) og breytir heimasíða í facebook eða https://bemarchannel.eu/booking.php?propid=7000&referer=facebook
2. Opnar þína Facebook síðu og smellir á Add a Button í hnappa borðanum fyrir neðan haus, þar velur þú Book Now hnapp og setur þinn bókunarlink sem þú fannst hér fyrir ofan.
18.01.2017
----
'''Borgun greiðslugátt'''
'''-IS-''' Ný greiðslugátt, nú er hægt að óska eftir samtengingu við greiðslugátt hjá Borgun (Borgun.is). Ferlið er sjálfvirkt, viðskiptavinur er fluttur til Borgunar þar sem hann greiðir innáborgun eða alla upphæðina eftir því hvað er óskað eftir, ef greiðsla klárast merkist bókun staðfest og greiðslu er bætt á reikning viðkomandi.
08.11.2016
----
'''Krónur/Eur'''
'''-IS-''' Nú er hægt að hafa öll verð í krónum fyrir þá sem þess óska (stjórnborð verður skilvirkara og allar skýrslur réttar). Verðum til Booking.com er sjálfkrafa breytt í EUR, miðað er við sölugengi Seðlabanka Íslands (uppfært vikulega), bókunum frá Booking.com sem koma í EUR er líka breytt sjálfvirkt í krónur. Til að virkja þetta þarf að breyta verðum undir Rates (Booking.com verðum) í krónur og senda ósk um að þetta sé virkjað á thjonusta@bemar.is
07.11.2016
----
'''New Dashbord'''
'''-IS-''' Nýtt fullkomnara stjórnborð (Dashbord) er nú aðgengilegt, hægt að sérsníða eftir þörfum hvers og eins (td. hægt að færa eða fjarlægja dálka). Linkur ofarlega hægra megin undir Dashbord síðunni til að virkja það. Upplýsingar: https://wiki.bemarbooking.eu/index.php?title=Category:Dashboard. ATH hringt verður í alla sem þegar hafa pantað nýja bókhaldskerfið (https://bemaraccounting.eu/) og samtengingu og farið yfir hvernig nýja stjórnboðið tengist því.
                           
New fully customisable Dashbord, to activate click on the link at the top right of your dashboard. Informations: https://wiki.bemarbooking.eu/index.php?title=Category:Dashboard
11.10.2016
----
'''Calendar'''
Bookings in the calendar view show for half a day on both the check-in and check-out days now. This applies to calendar styles "Booked Units" and "All Units". Calendar style "No Units" remains unchanged.
The calendar style can be changed at Settings Bemar channel -> Account -> Preferences<br>
If you prefer the old style calendar, it can be selected at Settings Bemar channel -> Account -> Preferences -> "Calendar Style"
'''-IS-'''
Bókun í dagatali sýnir nú hálfan dag bæði við innritun og útskráningu. Þetta á við um almanaksár uppsetningu "Bókaðar Einingar" og "Öll Herbergi". Dagatal fyrir "Engin Eining" er óbreytt.
Dagatals stillingum er hægt að breyta undir Settings Bemar channel -> Account -> Preferences<br>
ATH ef þú vilt frekar nota eldra útlit á dagatali þá getur þú valið það undir Settings Bemar channel -> Account -> Preferences -> "Calendar Style"
27.08.2016
----
'''-IS-'''
'''Bókhaldskerfi'''
Samtenging við bókhaldskerfi er nú starfhæf á Beta stigi, kerfið hefur alla tækni sem til þarf og mikil þróun í gangi varðandi API sem gefur okkur möguleika á stöðugri þróun og viðbótar samtengingum og öðru. Verðið er mjög hagstætt enda mjög mikill fjöldi notenda sem skapar möguleika fyrir hagstæð verð og stöðuga þróun, [http://bemaraccounting.eu/ sjá nánar].
01.08.2016
----
'''Upgrade for Custom Reports'''
A range of new options have been added to the custom reports. When you go to REPORTS->CUSTOM REPORTS you will these new options in the  list of "Available Columns".
*"Upsell Items" - this allows you to generate reports for one or multiple upesell items which you have set up in SETTINGS->PROPERTIES->UPSELL ITEMS.
*"Extra Invoice Items" - this allows you to generate reports for one or multiple extras which you have set up in SETTINGS->GUEST MANAGEMENT->INVOICES.
*"Invoice Status Values" - this allows you to generate reports for the "Status" you have entered in the "Charges and Payments" tab of the booking.
14.06.2016
----
'''Bemar Google Mail Calendar'''
App for computers and phones, very good access to mail and calendar. In addition to mail and your personal calendar are all your bookings imported to the calendar daily. To use this service you need Bemar Google mail. [https://wiki.bemarbooking.eu/index.php?title=Category:AppBemar_Google_Mail_Calendar Learn more]
'''-IS-'''
Viðbót fyrir tölvur spjaldtölvur og síma, mjög gott aðgengi að póst og dagatali. Til viðbótar við póst og þitt persónulega dagatal eru bókanir færðar inn í dagatalið daglega. Til að þetta sé virkt þarf að vera með Bemar Google póst. [https://wiki.bemarbooking.eu/index.php?title=Category:AppBemar_Google_Mail_Calendar Sjá nánar]
12.05.2016
----
'''Search function for manually added bookings'''
When you manually add a booking you can now search for repeat guests. The search looks for matches in the guest database. A click on the guest will enter the information from the guest database into the booking.
This function is available in the Price Wizard. If you are not using the Price Wizard you can activate it by changing the setting for "Add New Bookings" in SETTINGS BEMAR CHANNEL->ACCOUNT->PREFERENCES.
03.05.2016
----
'''-IS-'''  '''Nýr upplýsinga- og hjálp hnappur'''
Við höfum nú lokið við að tengja nýja Bemar Wiki gagnabankann við allar aðgerðir í bókunarkerfinu (smellir á ? við valda aðgerð og Help ? fyrir hverja aðalsíðu), Wiki gagnagrunnurinn mun innihalda þúsundir upplýsinga sem tengjast Bemar hugbúnaði og verða nýttur td. á þennan hátt og margan annan sem stuðlar að bættri aðstoð og upplýsingagjöf til okkar viðskiptavina. https://wiki.bemarbooking.eu/ Þó kerfið og útskýringar séu á ensku þá verða líka -IS- sér útskýringar í stöku tilfellum, sjá td. dæmi undir Standard Reports.
15.04.2016
----
'''New "Info" Tab for Bookings'''
'''New "Info" Tab for Bookings'''


Line 9: Line 548:
'''Report invalid credit cards and no-shows to Booking.com
'''Report invalid credit cards and no-shows to Booking.com


You can not report invalid cards and no-shows directly from the "Details" tab of the booking.
You can now report invalid cards and no-shows directly from the "Details" tab of the booking.


April 8th 2016
April 8th 2016
Line 25: Line 564:
1. Additional functions for all bookings:
1. Additional functions for all bookings:
*All upsell items be selected as from a drop down list in the “Charges and Payments” tab.
*All upsell items be selected as from a drop down list in the “Charges and Payments” tab.
*Those of you who work with sub accounts will now also see all auto actions set up in the sub account as manual auto actions in the “Mail” tab.
*When you split a booking you and now choose to copy or not copy charges.
*When you split a booking you and now choose to copy or not copy charges.


Line 31: Line 569:
2. Manually added bookings:
2. Manually added bookings:
*You can now select each which offer should apply.  
*You can now select each which offer should apply.  
*You can create "internal" prices which are only available in the control panel but not for online bookings. This [[Internal_Prices|tutorial]] explains how to create internal prices.
*You can create "internal" prices which are only available in the control panel but not for online bookings.


March 11th 2016
March 11th 2016
Line 38: Line 576:
'''Hostelbookers interface live now'''
'''Hostelbookers interface live now'''


We can now sync with your Hostebookers listing. If you are already connected to Hostelworld there is nothing else you need to do. For a new connection go to SETTINGS->CHANNEL MANAGER->HOSTELBOOKERS. For instructions click on HELP.  
We can now sync with your Hostebookers listing.


February  2016
February  2016
Line 48: Line 586:


February 13th 2016
February 13th 2016
----
'''Display of last booked date'''
We have added a new setting to change the display. When you go to SETTINGS->ACCOUNT->PREFERENCES you can change "Show Booking End Date" to "Check-out".
February 9th 2016
----
'''FLIPKEY - Important Upgrade information ACTION REQUIRED'''
We have received confirmation from Flipkey that they will make their XML available to us to update their calendar for Flipkey customers with 5 or more bookings.
The XML only allows calendar updates. We are planning to introduce a method of parsing booking emails to import Flipkey bookings in the near future.
January 15th 2016
----
'''Additional Template Variables'''
We have added a number of new template variables amongst them smart mathematical template variables and template variables  to create custom date formats.
January 13th 2016
----
'''Synchronisation with Hotelbeds'''
We now integrates with Hotelbeds.
December 1st 2015
----
'''Assign unique consecutive invoice numbers'''
You can now assign a unique consecutive invoice number for each booking by clicking on "Assign Invoice Number" in the "Invoice" tab of the booking. Invoice numbers are generated per account or sub account. The default starting number is 1 and it will increment with each assingment. The starting number can be changed at SETTINGS->ACCOUNT->PREFERENCES "Next Invoice Number". The invoice number can be displayed or printed with the template variable [INVOICENUMBER].
Nov 21st 2015
----
'''Channel Management with Homeaway/VBRO '''
A specially constructed Ical based connection can now keep Homeaway/VBRO  calendars synchronised.
Nov 3rd 2015
----
'''Yield Optimiser'''
The newly added yield optimiser can adjust prices up or down based on remaining availability and time to arrival. For more information go to SETTINGS->YIELD OPTIMISER.
September 29th 2015
----
'''Channel Manager Updates up to 2 Years in Advance'''
The channel manager can now update up to two years of data on channels which support this.
June 23th  2015
----
'''New Channel Management Connections with 9flats and Housetrip'''
Specially constructed connections can now keep Housetrip and 9flats calendars synchronised.
June 12th  2015
----
'''New Group Booking Functions'''
Bookings can now be easily grouped together to create a combined invoice. The new functions are on the "Invoice" tab of the bookings pop up window.
June 1st 2015
----
'''Control Panel gets a facelift'''
We have redesigned the control panel to make it easier for you to use.
May 20th 2015
----
'''Automatically Recalculate Price and Auto Populate Invoice Description'''
Two new functions have been added to the "Invoice" tab of bookings:
*The "Recalculate Price and Charges" button allows you to recalculate the price after you have made changes in the booking (for example changed dates).
*Template variables can now be used to insert information from the booking into the invoice description. To customise your description go to SETTINGS->GUEST MANAGEMENT->INVOICE" Invoice Description". If left blank the default description will be the room name followed by check-in and check-out dates.
April 20th 2015
----
'''Split Bookings for multiple rooms'''
The new "Split" function in the invoice tab of a booking can be used to split a booking for multiple rooms into separate bookings so each can be assigned to an individual room. All split bookings will be linked so they can be easily managed.
April 17th 2015
----
'''New Override functions in the CALENDAR'''
Use the daily override function in the control panel CALENDAR to disallow arrivals and/or departures on specific days without closing the room to guests staying through.
March 20th 2015
----
'''Upgrade Price Check Tool'''
If you can not work out where a price is coming from or why no price is displayed the "Price Check Tool" will show you the prices and rules which apply to a certain booking condition. Links to open the tool are available on the RATES, CALENDAR and SUPPORT pages.
March 11th 2015
----
'''Weekly Rates'''
The new setting "Prices per" allows you to create rates for weeks, month or other periods.
Jan 19th 2015
----
'''Killer Rates'''
A new setting has been added to the rates. If you set "Strategy" = "Do not Allow Any other Rates" this rate will override any other rates. This allows you to quickly adjust your rates for certain periods.
Jan 12th 2015


----
----

Latest revision as of 10:06, 18 February 2024

Bókhaldskerfi

Ný útgáfa á hugbúnaði sem samtengir bókhaldskerfi

Komin ný útgáfa af Bemar hugbúnaði sem annast API/JSON tengingu á milli Bókunarkerfa og Bókhaldskerfa eins og td. DK.

Bætt við nýjum möguleikum á aðlögun á nöfnum og viðbóta upplýsingum sem hægt er aðlaga að hverjum notanda og val á milli gjaldfærða vara og eða útskrifaðra vara.


18.2.2024



Hagstofa Gistiskýrslur

Bemar býður alsjálfvirka lausn við að skila inn gistiskýrslu til Hagstofu.

Alsjálfvirk skil til Hagstofu. Kostnaður er lágmarks API tengigjald. Bemar notar API SOAP/XML fyrir vefskil, útgáfa 2. Til að virkja samband þarf að fá aðal auðkenni og lykilorði fyrir aðganginn þinn hjá Hagstofunni til að skila inn gistiskýrslum frá Bemar bókunarkerfi og senda til bemar@bemar.is.

Ath þar sem ekki er hægt að skila inn skýrslu með óþekkt lönd þarf að muna eftir að velja land gests líka við handbókun td. á hóp eftir bestu vitneskju.

https://bemarbooking.eu/hagstofa-gistiskyrslur/


9.12.2023



Payday bókhaldskerfi

Flytjum sjálfvirkt bókanir (reikninga) yfir í Payday bókhaldskerfi, þú velur hvaða dag þú vilt stofna reikning í Payday en hefbundið er að það gerist á komudegi gestsins. Þú velur hvort bókanir td. frá Booking Airbnb og Expedia verði að reikning í Payday á komudegi eða allar bókanir.

Í hádegi á komudegi gestsins bíður fullfærður reikningur í Payday bókhaldi með öllum upplýsingum, allt ferlið sjálfvirkt.

Kennitölur ferðaskrifstofa og tilvísunarnúmer bókunar koma sjálfvirkt á Payday reikning, allt ferlið sjálfvirkt.

https://bemarbooking.eu/payday-bokhaldskerfi/


24.08.2023



DK Kredit reikningur

Þau sem eru ekki að vinna sjálf í sínu DK bókhaldskerfi en þurfa að bakfæra reikning geta gert það um Bemar samtengingu á einfaldan hátt frá Bemar stjórnborði.

Þau sem eru að vinna sjálf í sínu DK bókhaldskerfi geta bakfært frá DK stjórnborði td. með F5 skipun.

https://bemarbooking.eu/dk-bokhaldskerfi/


12.05.2023



Samtengingar og Raf-Flæðilínur

Vinnum með API og Webhook sambönd og eins getum við notað vefpóst Parser/Regex til að vinna texta frá þínum vefpóst, margar leiðir til að gera JSON streng til að sækja gögn og safna saman ásamt því að senda eða geyma þau þar sem hentar.

A: Hvort sem þér vantar að tengja td. bókunarkerfi við DK hugbúnað eða samtengja hina ýmsu hugbúnaði þá gætum við verið með lausnina fyrir þig.

B: Gerum ýmsar flæðilínur sem safna saman gögnum og senda á samstarfsaðila, virkni og svör geta svo td. safnast saman á skjal sem allir sjá, endalausir möguleikar.

Sendu lýsingu á þínum þörfum til bemar@bemar.is og við skoðum hvað við getum gert fyrir þig.


API - https://en.wikipedia.org/wiki/API

Webhook - https://en.wikipedia.org/wiki/Webhook

Parsing - https://en.wikipedia.org/wiki/Parsing

Regex - https://en.wikipedia.org/wiki/Regular_expression


24.04.2023



Uppfærsla á eldri Vefsíðum

Minnum á að uppfærsla á eldri vefsíðum gerir mikið fyrir alla kynningu og Google. Tilboð fyrir gististaði, dæmi um nýtt þema: https://bemartech.eu


19.04.2023



Uppfærsla stýrikerfi

Allar vefsíður gististaða í hýsingu hjá Bemar hafa verið uppfærðar í nýjasta PHP 8.1.12 ásamt viðbótum og Wordpress stýrikerfi.

Þessi vinna var flokkuð sem hluti af hýsingu og engin kostnaður fyrir viðskiptavini Bemar.


06.12.2022



Ný útgáfa Bemar/DK

Komin ný útgáfa af Bemar hugbúnaði sem annast API/JSON tengingu á milli Bókunarkerfa og Wordpress yfir til DK bókhaldskerfis.

Uppsetning reikninga í DK aðlöguð að tilvísunum og öðru tengt td. sölu til ferðaskrifstofa og uppsetning reikninga bætt og aðlöguð betur að Bemar kerfum.

21.10.2022



Mögulegar yfirbókanir!

Fróðleikur um mögulegar yfirbókanir https://bemar.is/samskipti/index.php?rp=/announcements/45/Yfirbokanir.html

29.09.2022



Greiðslubeiðni

Greiðslubeiðni um Saltpay. Getur td. hentað þeim sem ekki geta nýtt sér Booking.com greiðslulausn þar sem greitt er út beint á bankareikning viðkomandi gististaðs.

Hægt er að senda greiðslubeiðni til gesta hvenær sem er eftir bókun (sama hvaðan bókun kemur eins og td. Booking og Expedia) annað hvort handvirkt eða sjálfvirkt. Gesturinn fær hlekk á örugga síðu þar sem hann getur greitt.

Þú færð tilkynningu um greiðsluna og hún birtist á flipanum „Charges & Payment“ í bókuninni.

Þú getur sýnt sérsniðin skilaboð í haushluta greiðslubeiðninnar og í staðfestingu sem gesturinn sér eftir að hann hefur lokið greiðslunni.

Við beina bókun um þitt Bemar bókunarkerfi getur þú valið um greiðslu við bókun eða ákveðnum dögum fyrir komu.

21.06.2022



Greiðslugátt

SaltPay (https://www.saltpay.is/) hefur aftur opnað fyrir nýja viðskiptavini en síðasta árið var bara hægt að tengja þá sem voru þegar í viðskiptum við SaltPay. Nú geta allir aftur nýtt sér að láta greiða sjálfvirkt fyrir beinar bókanir.

17.05.2022



Delete hnappur

Delete hnappur var fjarlægður þar sem almennt á ekki að eyða bókunum heldur merkja þær cancelled og þá hverfa þær úr dagatali og herbergið opnast fyrir sölu (getur valið hvað dagatal sýnir með "Show" valglugga fyrir miðju).

Því miður var oft eytt td. Booking.com bókunum sem á ekki að gera og mælum við með að hafa þennan hátt á, nota Status "Cancelled" sem er undir Summary hnapp bókunar.

Ef þú vilt engu að síður nota Delete þá lætur þú vita bemar@bemar.is og við setjum Delete hnapp inn hjá þér.

12.04.2022



Bemar / DK bókhaldskerfi

Bemar/DK samtenging. Bemar stofnar reikninga sjálfvirkt í DK, hefbundið er að gera það á komudegi um hádegi. Notandi ræður hvort þetta á bara við bókanir frá Booking.com Expedia og Airbnb eða bara allar bókanir. Eins getur kerfið sett allar bókanir í hvern herbergjaflokk eða einfaldlega stofnað hvert herbergi fyrir sig í DK og raðað eins í þau og í Bemar.

Bjóðum líka að valið sé handvirkt að gera reikning í DK, reikningur verður þá til um leið og þú smellir "Gera DK reikning" við viðkomandi bókun.

Innifalið í mánaðargjaldi er dagleg keyrsla á milli kerfanna og hefbundið eftirlit með öryggisafritun og smærri breytingar og lagfæringar.

Bemar notar API REST/JSON (dkPlus API) tengingu.

27.11.2021



Höfum endurbætt Bemar/Borgun Greiðslulausn

Með Bemar greiðslulausn getur þú látið borga beinar bókanir beint eða að hluta við bókun og rukkað rest sjálfvirkt eða handvirkt td. ákveðnum dögum fyrir komu.

Þegar settar eru inn bókanir frá stjórnpanel er hægt að senda greiðslulink handvirkt eða sjálfvirkt.

Allir gestir geta fengið sendan greiðslulink, líka þegar bókað er hjá Booking og Expedia.

Hægt er láta greiða fyrir gistingu, ferðir, pakka og aðra aukahluti.

Greiðslur koma sjálfkrafa í kerfið (inn á greiðslur og fullar greiðslur) og bókanir greiddar að fullu eru merktar sérstaklega með lit.

11.12.2020


Airbnb verðuppsetning

Þeir sem eru að senda sjálfvirka verðlækkun á grunnverðum til Airbnb og hafa látið Airbnb bæta við þjónustugjaldi þurfa að láta vita ef þau vilja taka þessa verðlækkun af 7. desember (07.12.2020).

Frá AIRBNB: On December 7th, all professional hosts will be migrated to the professional host at a 15% commission structure, allowing you to control the final price to the guest (no more service fee added by Airbnb) and be more price competitive within the marketplace. Host on this fee structure typically see a 21% uptick in booking since adoption.

16.11.2020


Airbnb nýjar kröfur

Allir Airbnb viðskiptavinir þurfa skráðu þig inn á Airbnb reikninginn sinn og velja „Enhanced Cleaning Protocol“ til að koma í veg fyrir að Airbnb geri skráningar óvirkar.

https://www.airbnb.com/d/enhancedclean

All customers connected to Airbnb need to log into their Airbnb account and opt in to the "Enhanced Cleaning Protocol" to avoid Airbnb deactivating listings.

12.10.2020


Nýr leitar- og bókunarvefur fyrir gististaði á Íslandi - Icelandbeds.is

Rekstarkostnaður Icelandbeds.is er framlag Bemar til gististaða á íslandi sem margir nýta sér tækniþjónustu Bemar.

https://icelandbeds.is

12.05.2020


Ferðaskrifstofur - Endursöluaðilar

Afsláttarkóðar geta hentað vel fyrir fasta viðskiptavini til að bóka frá heimasíðu eða beint á bókunarsíðu (linkur er undir Properties "show" hnappur).

Hægt að setja marga afsláttarkóða saman með því að setja kommu á milli, sjá Bemar Settings / Booking Engine / Voucher Codes. Eins getur þú gert afsláttarkóða sem gildir bara einu sinni. Gott að smella á ? merkin til að lesa um virkni.


Afsláttarkóðar geta líka hentað vel fyrir afsláttarverð sé almennt bókað frá heimasíðu, þú sendir þá póst til Bemar og við bætum inn kynningu fyrir ofan þína bókunarvél td. Að panta gistingu hér gefur þér 10% afslátt sem ekki er í boði annars staðar. Voucher Code: Offer5

02.04.2020


Vefsíða-Heimasíða

Þar sem mjög margir notendur á Bemar bókunarkerfinu eru líka með vefsíðu frá Bemar viljum við benda á að undanfarið höfum við hjá Bemar fengið sent nokkur afrit af vefpóstum þar sem viðskiptavinum er boðin uppfærsla (að auki furðu hátt verð) á Wordpress vefumsjónarkerfi og oft bent ranglega á að viðkomandi Wordpress vefumsjónarkerfi sé gamalt og óuppfært.

Hið rétta er að allir Wordpress vefir hjá Bemar fá sjálfvirkar uppfærslur á öryggisþáttum og kerfin sjálf uppfærð þegar þurfa þykir og er öll þessi þjónusta frí hjá Bemar, innifalið í árgjaldi eins og aðrar smávægilegar breytingar.

Allar vefsíður hjá Bemar fá að auki frítt SSL dulkóðunarskýrteini og daglega öryggisafritun sem td. er hægt að nota fari uppfærsla á Wordpress ekki eðlilega fram.

25.03.2020


DK samtenging

Flytjum sjálfvirkt bókanir (reikninga) yfir í DK bókhaldskerfi, þú velur að hafa allar færslur sjálfvirkar eða að hluta, líka hægt að haka við þær bókanir sem eiga að færast yfir, allt eftir hvað hentar þínum rekstri.

Bemar notar API REST/JSON (dkPlus API) tengingu, þessi tenging er mun hentugri en eldri SOAP lausn og kostar mun minna.

Til að fá þitt Bemar bókunarkerfi samtengt DK bókhaldskerfi vinsamlega hafðu samband, bemar@bemar.is

31.10.2019


Greiðsluleiðir

Mögulegt að senda sjálfvirkan póst með greiðslu link, þegar greiðsluferli klárast merkist bókun sjálfkrafa greidd. Þú getur sent greiðslu póst strax eftir bókun eða td. ákveðnum dögum fyrir komu, þessi möguleiki gengur fyrir allar bókanir bæði frá vefsíðu og öðrum söluaðilum eins og Booking.

Til að virkja þennan möguleika vinsamlega hafið samband við Bemar og sækið um https://www.paymill.com/en/ greiðslugátt.

Bendum líka á að ef söluaðili rukkar viðskiptavin og notuð eru sýndarkort fyrir þína greiðslu (virtual card) þá á að vera mögulegt að sleppa þeim og fá greiðslur millifærðar mánaðarlega frá viðkomandi söluaðila.

17.10.2019


NÝ Booking.com þjónusta

-IS- NÝ Booking.com þjónusta fyrir þá sem þess óska, full þjónusta við Booking.com og Airbnb frá Bemar, allt varðandi verð verðflokka tilboð lýsingar myndir og samskipti við viðskiptavini er uppsett og unnið frá Bemar stjórnborði, þú hefur fullt aðgengi að öllum uppsetningum í Bemar og aðstoð frá Bemar eins og þarf.

Árgjalds grunnverð 39.500kr án vsk og 5.500kr án vsk fyrir hvern tengdan herbergjaflokk. Ath án þess að bæta við fullri þjónustu er mikið af þessum möguleikum virkir í þínu Bemar stjórnborði, sjá Booking og Airbnb hnappa efst.

05.09.2019


Ný öpp o.fl.

-IS- Öpp hafa fengið sér hnapp undir Bemar Settings "Apps & Integrations". Margar viðbætur mögulegar, fyrir nánari upplýsingar hafið samband. Minnum á Quick tour efst í bókunarkerfi.

22.08.2019


Booking Reviews

-IS- Nú getur þú skoðað og svarað Booking Reviews í Bemar með því að smella á linkinn hér efst eða bætt þeim inn í Dashbord, opnar þá stjórnborðið með línunum þrem í hægra horni og velur undir Extentions Booking Review.

14.06.2019


Stripe net greiðslur

-IS- Stripe (https://stripe.com) er nú mögulegt að tengja við allar eignir hjá Bemar með full sjálfvirku greiðslukerfi, greiðslugáttin getur bæði klárað greiðslur sjálfvirkt frá vefsíðubókunum og eins td. Booking greiðslur, allt ferlið er sjálfvirkt. Að auki er hægt að vista öll greiðlukort sjálfvirkt hjá Stripe.

Eina vandamálið okkar varðandi Ísland er að Stripe hefur ekki enn opnað fyrir fyrirtæki á Íslandi, samkvæmt okkar samtölum við þeirra fulltrúa hefur þar mikið að segja að þeir sjái sýnilegan áhuga og er það skoðað með fjölda þeirra sem skrá áhuga á vefnum þeirra https://stripe.com/global. Hvetjum við alla til að velja Ísland "Select country" og skrá inn vefpóst "your@email.com", að lokum er smellt á NOTIFY ME. Sjá https://stripe.com/global

21.05.2019


Lögleg tekjuskráning

-IS- Frá 1 janúar 2019 verður kerfið uppfært til að gera það að löglegri tekjuskráningu, eftir þann tíma verður ekki hægt að breyta eða eyða reikning (bókun) sem hefur verið gefið reikningsnúmer, sé bætt við skráðan reikning (bókun) þarf að gera nýjan reikning. Eðlilegast ætti að vera að gefa bókun reikningsnúmer við brottför, það er gert handvirkt undir Invoice hnappnum en þeir sem óska eftir að það verði gert sjálfvirkt við brottför geta óskað eftir því. Ath sé bókun gefið reikningsnúmer handvirkt stjórnar viðkomandi hvað er tekjuskráð og hvað ekki eins hægt að sleppa öllum sé þess óskað.

Nú höfum við ekki neina staðfestingu hvort þetta verði fullþóknanlegt skattayfirvöldum en miðað við fyrri samtöl teljum við svo vera og óskum eftir að vera láta vita ef þið fáið höfnum frá þeim eða athugasemdir sem við getum þá vonandi bætt úr.

16.12.2018


Bemar Samskiptavefur

-IS- Stór uppfærsla hefur orðið á samskiptavef sem þróast stöðugt, höfun líka bætt við hnapp í efstu línu bókunarkerfis með link á samskiptasíðuna.

https://bemar.is/samskipti/index.php?language=islenska

12.12.2018


Airbnb XML rauntímatenging (á við hjá þeim nota hana ekki hefbundna iCal tengingu)

-IS- Airbnb hefur breytt hvenær þeir athuga laust framboð í bókunarferli, nú athuga þeir bara þegar gestur smellir á bókunarhnapp en ekki við lok ferlisins, að auki er engin tímamörk á hvað bókunarferli er langt og því mögulegt að herbergi sé ekki laust við lok ferlisins. Við getum séð við þessu með því að láta þá athuga aftur við lok bókunarferlisins en til að virkja það þarf að gefa okkur heimild til þess frá notenda stjórnborði.

Ef þú vilt að við uppfærum þetta hjá þér þarf að senda okkur Airbnb notenda nafn sem á að vera email og lykilorð til thjonusta@bemar.is (SMS símastaðfesting ætti að vera óþörf), við sjáum þá um að virkja hjá þér athugun á framboði bæði við upphaf og lok bókunarferlisins hjá Airbnb.

02.11.2018


Öryggisuppfærsla!

-IS- Þar sem lykilorðs breytingar eru mjög mikilvægar til að tryggja öryggi gagna mun héðan í frá aðeins vera mögulegt að skoða kortaupplýsingar með lykilorði sem er yngra en 90 daga.

Þú getur því aðeins séð kreditkortaupplýsingar ef þú hefur breytt lykilorðinu þínu innan síðustu 90 daga. Ef lykilorði hefur ekki verið breytt munu allar aðrar aðgerðir halda áfram eins og venjulega en kortaupplýsingar verða ekki sýnilegar fyrr en lykilorði er breytt.

Þú getur breytt lykilorðinu þínu í valmyndinni Bemar Settings -> Account -> Account Access.

28.08.2018


Remotelock lásakerfið

-IS- Remotelock lásakerfið er nú að fullu samtengt Bemar, sjá nánar https://bemarbooking.eu/remotelock.com/. Önnur kerfi geta notað sér lykilnúmer fyrir hvert stakt herbergi.

16.06.2018


EU General Data Protection Regulation (GDPR) 25. maí 2018.

-IS- Eins og þú veist líklega, öðlast gildi ný reglugerð EU General Data Protection Regulation (GDPR) 25. maí 2018.

Nýr möguleiki sjá Bemar Settings -> ACCOUNT -> PRIVACY (https://bemarchannel.eu/control2.php?pagetype=accountprivacy) gerir þér mögulegt að stjórna hvernig gögn um gesti eru vistuð og eytt.

Nánar má lesa um þetta í Wiki, en allir sem nota kerfið eftir 25 maí samþykkja breyttar reglur þessu tengt: https://wiki.bemarbooking.eu/index.php?title=EU_General_Data_Protection_Regulation_(GDPR)_25._ma%C3%AD_2018


As you probably know by now, the EU General Data Protection Regulation (GDPR) enters into force on 25 May 2018.

A new menu Bemar Settings -> ACCOUNT -> PRIVACY (https://bemarchannel.eu/control2.php?pagetype=accountprivacy) lets you manage how your guest data is stored and deleted.

You can read more about this in the Wiki, but anyone who uses the system after May 25 will accept the rules associated with this: https://wiki.bemarbooking.eu/index.php?title=EU_General_Data_Protection_Regulation_(GDPR)_25._ma%C3%AD_2018

21.05.2018


Hostelling International

-IS- Höfum virkjað Hostelling International samtenginga möguleika. Til að virkja þína samtengingu vinsamlega sendið beiðni á thjonusta@bemar.is

XML Interface with Hostelling International, please send request for interconnection to thjonusta@bemar.is

02.01.2018


Guest Login

A guest login https://bemaricelandtravel.eu/, also available with the payment request or can be used separately.

-IS- Nýr vefur https://bemaricelandtravel.eu/ sem þjónar viðskiptavini notenda. Þar mun sá sem bókar geta unnið í sinni bókun(bókunum) hjá viðkomandi söluaðila, bætt við bókun og flr. Vefurinn mun létta á vinnu söluaðila, auka sjálfvirkni og beinar bókanir frá heimasíðum söluaðila.

24.11.2017


-IS- Nýr möguleiki fyrir Borgun greiðslugátt, nú er hægt að senda viðskiptavin sjálfvirkan vefpóst með greiðslulink með ákveðnum dagafjölda fyrir komu. Þú getur td. valið að viðskiptavinur greiði hluta við bókun og rest ákveðnum dögum fyrir komu.

26.09.2017


You can restrict stocks by vendors, click on Inventory ? mark, in Bemar Wiki is a link for this feature.

-IS- Hægt er að takmarka lager hjá söluaðilum, smellið á ? merkið við Inventory, í Bemar Wiki er linkur fyrir þessa aðgerð.

14.07.2017


-IS- Hægt er að senda inn beiðni um að stjórnborð verði sett upp á íslensku, vinsamlega sendið beiðni til thjonusta@bemar.is

Í fyrstu útgáfu eru skjöl (síður) tengt daglegri umsjón og bókunum settar upp á íslensku fyrir þá sem þess óska.

27.06.2017


Bookings hnappur nú með dregið og sleppt virkni

-IS- Í bókunar valmyndinni (Bookings) geturðu valið úr þrem möguleikum. Nýja bókunarnetið sýnir allar bókanir og herbergi í rist. Þú getur auðveldlega dregið og sleppt bókunum til að færa í nýtt herbergi.

Booking Grid with drag and drop function

In the BOOKINGS menu you can now choose from three views. The new Booking Grid view shows all bookings and rooms in a grid. You can easily drag and drop bookings to move to a new room.

30.05.2017


Tveir nýir möguleikar varðandi Hópabókun

-IS- Tveir nýir möguleikar í Hópabókuna möguleika (change Country og change Notes), sjá Group Invoice "with selected", nú er hægt að: - change First Night - change Last Night - change Country - change Flag - change Name - change Notes - change Room - change Status - copy as New Gropu - delete.

12.05.2017


Nýtt þema fyrir síma með flýti upplýsingum og bókunar möguleika

-IS- Nú getur þú fylgst með nýjustu bókunum og skoðað komur og brottfarir í símanum. Þú setur flýtihnapp á skjáinn með þessu léni: https://bemarchannel.eu/control2.php?pagetype=mobiledash

Til að setja linkinn á síma skjáinn: Eftir að þú hefur opnað https://bemarchannel.eu/control2.php?pagetype=mobiledash (getur látið netskoðarann muna lykilorð) þá opnar þú stillingar (Settings) í netskoðarunum og vistar linkinn á skjáinn, aðgerðin er oftast kölluð "Add to Home Screen" í síma netskoðurum eða (Bæta við heimaskjá).

Ath til að sækja linkinn getur verið góður kostur að opna https://bemarbooking.eu/ í farsímanum og þar er hægt að smella á Farsíma innskráning!

02.05.2017


Sér verð á heimasíðu

-IS- Hægt að lækka verð sé bókað beint frá þinni heimasíðu á einfaldan hátt án þess að hafa sér verðflokk fyrir þína heimasíðu. Velur prósentu lækkun undir Settings Bemar channel / Booking Page / Page Design (Booking Page Price Multiplier).

19.02.2017


Hópa bókun

-IS- Þú getur sett inn öll herbergin í einu með "Price Check / Ath verð (bóka)". Undir Group Invoice hnappnum getur þú td. breytt komu og brottfarardag, breytt stöðu og eytt hóp, eins getur þú líka afrita hóp og sett á aðrar dagsetningar án þess að gera hann aftur.

Dæmi um hópabókun, gott að lesa vel um báðar leiðir, til að geta líka bætt við í hópabókun og breytt.

Sjálfvirkt, mörg herbergi í einu:
Til að bóka mörg herbergi í einu, smellið á "Price Check / Ath verð (bóka)" hnapp fyrir miðju eða "Add Booking" eða tösku mynd fyrir viðkomandi dag og næst á "Price Check / Ath verð (bóka)" efst í popup glugga. Með þessu getur þú bókað mörg herbergi í einu frá upphafi (Ath veljið fjölda í hverju herbergi undir Adults og fjölda herbergja við hvert herbergi).

Handvirkt frá upphafi:
1. Smellt á tösku mynd og bókun hafin, eftir að hafa smellt á "Continue" er farið í "Detail" og valin fjöldi herbergja í viðkomandi herbergisgerð, smellt á "Split" til að raða rétt í herbergi.
2. Opnar aftur bókun og ferð í Group Invoice velur þar "Add New Booking to Group", notar Search Guests til að finna sama viðskiptavin, smellir að lokum á Continue og ferð aftur í "Detail" og valur fjölda herbergja í viðkomandi hergergisgerð, smellt á "Split" til að raða rétt í herbergi.
3. Með því að smella aftur á bókun getur þú breytt ýmsu undir Group Invoice td. breytt komu og brottfarardag breytt stöðu og eytt hóp.

Til að afrita hóp:
Opnar núverandi hópabókun og undir Group Invoice velur þú (select all) og with selected (copy as New Group), næst velur þú nýju dagsetninguna og smellir á Save.

18.01.2017


Facebook hnappur

-IS- Aldrei verið einfaldara að bæta Bóka núna hnapp inn á fyrirtækja Facebook síður.

1. Opnar þína bókunarsíðu frá þinni heimasíðu og smellir á Booking efst við hliðina á Home hnappnum þá getur þú afritað linkinn fyrir þína eign ( td. https://bemarchannel.eu/booking.php?propid=7000&referer=heimasida ) og breytir heimasíða í facebook eða https://bemarchannel.eu/booking.php?propid=7000&referer=facebook

2. Opnar þína Facebook síðu og smellir á Add a Button í hnappa borðanum fyrir neðan haus, þar velur þú Book Now hnapp og setur þinn bókunarlink sem þú fannst hér fyrir ofan.

18.01.2017


Borgun greiðslugátt

-IS- Ný greiðslugátt, nú er hægt að óska eftir samtengingu við greiðslugátt hjá Borgun (Borgun.is). Ferlið er sjálfvirkt, viðskiptavinur er fluttur til Borgunar þar sem hann greiðir innáborgun eða alla upphæðina eftir því hvað er óskað eftir, ef greiðsla klárast merkist bókun staðfest og greiðslu er bætt á reikning viðkomandi.

08.11.2016


Krónur/Eur

-IS- Nú er hægt að hafa öll verð í krónum fyrir þá sem þess óska (stjórnborð verður skilvirkara og allar skýrslur réttar). Verðum til Booking.com er sjálfkrafa breytt í EUR, miðað er við sölugengi Seðlabanka Íslands (uppfært vikulega), bókunum frá Booking.com sem koma í EUR er líka breytt sjálfvirkt í krónur. Til að virkja þetta þarf að breyta verðum undir Rates (Booking.com verðum) í krónur og senda ósk um að þetta sé virkjað á thjonusta@bemar.is

07.11.2016


New Dashbord

-IS- Nýtt fullkomnara stjórnborð (Dashbord) er nú aðgengilegt, hægt að sérsníða eftir þörfum hvers og eins (td. hægt að færa eða fjarlægja dálka). Linkur ofarlega hægra megin undir Dashbord síðunni til að virkja það. Upplýsingar: https://wiki.bemarbooking.eu/index.php?title=Category:Dashboard. ATH hringt verður í alla sem þegar hafa pantað nýja bókhaldskerfið (https://bemaraccounting.eu/) og samtengingu og farið yfir hvernig nýja stjórnboðið tengist því.

New fully customisable Dashbord, to activate click on the link at the top right of your dashboard. Informations: https://wiki.bemarbooking.eu/index.php?title=Category:Dashboard

11.10.2016


Calendar

Bookings in the calendar view show for half a day on both the check-in and check-out days now. This applies to calendar styles "Booked Units" and "All Units". Calendar style "No Units" remains unchanged. The calendar style can be changed at Settings Bemar channel -> Account -> Preferences
If you prefer the old style calendar, it can be selected at Settings Bemar channel -> Account -> Preferences -> "Calendar Style"

-IS- Bókun í dagatali sýnir nú hálfan dag bæði við innritun og útskráningu. Þetta á við um almanaksár uppsetningu "Bókaðar Einingar" og "Öll Herbergi". Dagatal fyrir "Engin Eining" er óbreytt. Dagatals stillingum er hægt að breyta undir Settings Bemar channel -> Account -> Preferences
ATH ef þú vilt frekar nota eldra útlit á dagatali þá getur þú valið það undir Settings Bemar channel -> Account -> Preferences -> "Calendar Style"

27.08.2016


-IS-

Bókhaldskerfi

Samtenging við bókhaldskerfi er nú starfhæf á Beta stigi, kerfið hefur alla tækni sem til þarf og mikil þróun í gangi varðandi API sem gefur okkur möguleika á stöðugri þróun og viðbótar samtengingum og öðru. Verðið er mjög hagstætt enda mjög mikill fjöldi notenda sem skapar möguleika fyrir hagstæð verð og stöðuga þróun, sjá nánar.

01.08.2016


Upgrade for Custom Reports

A range of new options have been added to the custom reports. When you go to REPORTS->CUSTOM REPORTS you will these new options in the list of "Available Columns".

  • "Upsell Items" - this allows you to generate reports for one or multiple upesell items which you have set up in SETTINGS->PROPERTIES->UPSELL ITEMS.
  • "Extra Invoice Items" - this allows you to generate reports for one or multiple extras which you have set up in SETTINGS->GUEST MANAGEMENT->INVOICES.
  • "Invoice Status Values" - this allows you to generate reports for the "Status" you have entered in the "Charges and Payments" tab of the booking.

14.06.2016


Bemar Google Mail Calendar

App for computers and phones, very good access to mail and calendar. In addition to mail and your personal calendar are all your bookings imported to the calendar daily. To use this service you need Bemar Google mail. Learn more

-IS-

Viðbót fyrir tölvur spjaldtölvur og síma, mjög gott aðgengi að póst og dagatali. Til viðbótar við póst og þitt persónulega dagatal eru bókanir færðar inn í dagatalið daglega. Til að þetta sé virkt þarf að vera með Bemar Google póst. Sjá nánar

12.05.2016


Search function for manually added bookings

When you manually add a booking you can now search for repeat guests. The search looks for matches in the guest database. A click on the guest will enter the information from the guest database into the booking.

This function is available in the Price Wizard. If you are not using the Price Wizard you can activate it by changing the setting for "Add New Bookings" in SETTINGS BEMAR CHANNEL->ACCOUNT->PREFERENCES.

03.05.2016


-IS- Nýr upplýsinga- og hjálp hnappur

Við höfum nú lokið við að tengja nýja Bemar Wiki gagnabankann við allar aðgerðir í bókunarkerfinu (smellir á ? við valda aðgerð og Help ? fyrir hverja aðalsíðu), Wiki gagnagrunnurinn mun innihalda þúsundir upplýsinga sem tengjast Bemar hugbúnaði og verða nýttur td. á þennan hátt og margan annan sem stuðlar að bættri aðstoð og upplýsingagjöf til okkar viðskiptavina. https://wiki.bemarbooking.eu/ Þó kerfið og útskýringar séu á ensku þá verða líka -IS- sér útskýringar í stöku tilfellum, sjá td. dæmi undir Standard Reports.

15.04.2016


New "Info" Tab for Bookings

The new "Info" tab show a summary of the booking information and if the booking comes from a channel important channel information.

You can quickly add "Info Codes" from a pre set list or manual notes. These info codes can be used in custom reports to show or hide selected bookings.

The tab is fully customisable or can be hidden.

Report invalid credit cards and no-shows to Booking.com

You can now report invalid cards and no-shows directly from the "Details" tab of the booking.

April 8th 2016


Room Management

When you look a the CALENDAR you will see that we have added a "Status" option for all units. This allows you to set a status for each unit and/or add a note. The status pre sets can be customised so you can use your own criteria to mark a unit.

March 22nd 2016


Upgrades to bookings

1. Additional functions for all bookings:

  • All upsell items be selected as from a drop down list in the “Charges and Payments” tab.
  • When you split a booking you and now choose to copy or not copy charges.


2. Manually added bookings:

  • You can now select each which offer should apply.
  • You can create "internal" prices which are only available in the control panel but not for online bookings.

March 11th 2016


Hostelbookers interface live now

We can now sync with your Hostebookers listing.

February 2016


New Group Booking Functions

You can now perform bulk changes on group bookings.

February 13th 2016


Display of last booked date

We have added a new setting to change the display. When you go to SETTINGS->ACCOUNT->PREFERENCES you can change "Show Booking End Date" to "Check-out".

February 9th 2016


FLIPKEY - Important Upgrade information ACTION REQUIRED

We have received confirmation from Flipkey that they will make their XML available to us to update their calendar for Flipkey customers with 5 or more bookings.

The XML only allows calendar updates. We are planning to introduce a method of parsing booking emails to import Flipkey bookings in the near future.

January 15th 2016


Additional Template Variables

We have added a number of new template variables amongst them smart mathematical template variables and template variables to create custom date formats.

January 13th 2016


Synchronisation with Hotelbeds

We now integrates with Hotelbeds.

December 1st 2015


Assign unique consecutive invoice numbers

You can now assign a unique consecutive invoice number for each booking by clicking on "Assign Invoice Number" in the "Invoice" tab of the booking. Invoice numbers are generated per account or sub account. The default starting number is 1 and it will increment with each assingment. The starting number can be changed at SETTINGS->ACCOUNT->PREFERENCES "Next Invoice Number". The invoice number can be displayed or printed with the template variable [INVOICENUMBER].

Nov 21st 2015


Channel Management with Homeaway/VBRO

A specially constructed Ical based connection can now keep Homeaway/VBRO calendars synchronised.

Nov 3rd 2015


Yield Optimiser

The newly added yield optimiser can adjust prices up or down based on remaining availability and time to arrival. For more information go to SETTINGS->YIELD OPTIMISER.

September 29th 2015


Channel Manager Updates up to 2 Years in Advance

The channel manager can now update up to two years of data on channels which support this.

June 23th 2015


New Channel Management Connections with 9flats and Housetrip

Specially constructed connections can now keep Housetrip and 9flats calendars synchronised.

June 12th 2015


New Group Booking Functions

Bookings can now be easily grouped together to create a combined invoice. The new functions are on the "Invoice" tab of the bookings pop up window.

June 1st 2015


Control Panel gets a facelift

We have redesigned the control panel to make it easier for you to use.

May 20th 2015


Automatically Recalculate Price and Auto Populate Invoice Description

Two new functions have been added to the "Invoice" tab of bookings:

  • The "Recalculate Price and Charges" button allows you to recalculate the price after you have made changes in the booking (for example changed dates).
  • Template variables can now be used to insert information from the booking into the invoice description. To customise your description go to SETTINGS->GUEST MANAGEMENT->INVOICE" Invoice Description". If left blank the default description will be the room name followed by check-in and check-out dates.

April 20th 2015


Split Bookings for multiple rooms

The new "Split" function in the invoice tab of a booking can be used to split a booking for multiple rooms into separate bookings so each can be assigned to an individual room. All split bookings will be linked so they can be easily managed.

April 17th 2015


New Override functions in the CALENDAR

Use the daily override function in the control panel CALENDAR to disallow arrivals and/or departures on specific days without closing the room to guests staying through.

March 20th 2015


Upgrade Price Check Tool

If you can not work out where a price is coming from or why no price is displayed the "Price Check Tool" will show you the prices and rules which apply to a certain booking condition. Links to open the tool are available on the RATES, CALENDAR and SUPPORT pages.

March 11th 2015


Weekly Rates

The new setting "Prices per" allows you to create rates for weeks, month or other periods.

Jan 19th 2015


Killer Rates

A new setting has been added to the rates. If you set "Strategy" = "Do not Allow Any other Rates" this rate will override any other rates. This allows you to quickly adjust your rates for certain periods.

Jan 12th 2015