Kashflow.com

From Bemar Wiki
Jump to: navigation, search

-IS-

Reikninga færsla frá bókunarkerfi yfir í bókhaldskerfi.


1. Reikningar eru sendir yfir í Kashflow bókhaldskerfið með því að smella á Send fyrir viðkomandi bókun í Dashbord (Muna að velja uppsetningu "Með Bókhaldskerfi"). Ef þú hefur bætt reikning inn í Kashflow bókhaldskerfið þá aðlagar kerið sig sjálfvirkt, uppfærir reiknings númer. Þú getur líka opnað hverja bókun og undir Invoice hnappnum og smellt á +Assign Invoice Number (Reikningsnúmer samstilla sig) þá kemur Send To Kashflow hnappur.

2. Bókunarkerfið ber saman viðskiptavina númer (og stofnar sjálfkrafa í upphafi), Id númer viðskiptavinar sjá td. undir Guests, númerið er sent sjálfkrafa yfir í Kashflow og ef viðskiptavinur er til áður flokkast það saman.

3. Þú getur aðlagað upplýsingar í BEMAR/KASHFLOW glugganum með því að smella á Unlock ofarlega hægra megin í Dashboard, muna að taka hakið aftur til að vista breytingar.

4. Hægt er að hafa öll verð í krónum í þínu bókunarkerfis stjórnborði og í því tilfelli er smellt er á ISK í sviganum fyrir aftan þína eign til að stilla gengið sem á að vera 1 ef ISK eru notaðar í báðum kerfunum. Ef þú ert að senda reikning yfir sem er í EUR þá velur þú ISK sem gjaldmiðil til að breyta í fyrir Bókhaldskerfið og setur inn gengið td. 122.