Category:Vefpóstur Stór Innskráning og Stillingar

From Bemar Wiki
Jump to: navigation, search

Uppsetning og annað fyrir Bemar Google Póst


Til að setja pósthólfið og dagatalið upp á hefbundna tölvu er best að nota Google Chrome netskoðara (https://www.google.com/chrome/), innskráning er mail fyrir framan þitt lén (eða eftir) td. http://mail.bemar.eu/ eða http://bemar.eu/mail. Login fyrir höfuð App: https://apps.google.com/user/hub.


Setja póst upp á Android síma og spjaldtölvur (ath hefbundið netskoðara innskráning gengur líka, sjá hér ofar):

Uppsetning með App, Play Store eða https://play.google.com/ og Google Mail í leit eða Gmail

Nota netskoðara: https://support.google.com/mail/topic/21370?hl=en-GB&ref_topic=2451730 https://support.google.com/mail/answer/4570255?hl=en


Setja póst og dagatal upp á iPhone, iPad, iPod Touch:

Uppsetning með App, iTunes eða https://itunes.apple.com/us/app/gmail-email-from-google/id422689480

Nota netskoðara: https://support.google.com/mail/topic/2467017?hl=en-GB&ref_topic=2451730


Handstillinga upplýsingar (email client): Sjá líka hér: https://support.google.com/mail/troubleshooter/1668960?hl=en-GB&rd=1

Incoming Mail (IMAP) Server: imap.gmail.com - Requires SSL: Yes - Port: 993

Outgoing Mail (SMTP) Server: smtp.gmail.com - Use Authentication: Yes - Port for SSL: 465

Full Name or Display Name: [your name]

Account Name or User Name: your full email address (including @gmail.com or @your_domain.com)

Email Address: your full email address (including @gmail.com or @your_domain.com)

Password: your Gmail password


Support Google: https://support.google.com/mail/?hl=en-GB#topic=3394144


AFRITUN: Hver og einn sér um sína öryggisafritun af Bemar/Google póstinum (Ath Bemar tekur daglega öryggisafritun af hefbundnum vefpósti ekki Bemar/Google vefpósti), afritun er einfalt ferli sem gerir Zip skrá til að vista á þinni tölvu eða öðrum öruggum stað.

Til að hefja ferlið er smellt á linkinn (gott að vera innskráður á póstinn áður): https://takeout.google.com/settings/takeout/custom/gmail,calendar