Category:Vefpóstur Stór

From Bemar Wiki
Jump to: navigation, search

Stór pósthólf í samvinnu við Google ásamt dagatali og ýmsum öðrum möguleikum, hefbundið pósthólf er frá 250MB til 1.000MB en Stór pósthólf eru 30.000MB (mjög ódýrt að stækka enn meir*).


Pósthólfin eru sett upp undir Bemar Webmaster Admin svæði hjá Google, umsjón og öll umsýsla er framkvæmd af Bemar (lén og dns hýsing er á Bemar netþjónum) en öll tækni sem Google býður er aðgengileg Bemar viðskiptavinum. Innskráning er framkvæmd undir mail.þittlén.is td. http://mail.bemar.eu eða þittlén.is/mail http://bemar.eu/mail. Login fyrir höfuð App: https://apps.google.com/user/hub.


Öllum pökkum fylgir allur kostnaður yfir árið, Google gjald, Bemar DNS hýsing uppsetning og flutningur á eldri pósti (undir möppur líka og tengiliðir) yfir í nýja póstinn ásamt hefbundinni árs þjónustu.


Hver notandi td. jon@guesthousejon.is getur haft allt að 30 undir pósthólf eins og td. info@guesthousejon.is.

Auka 70.000MB/70GB*

Auka 1.000.000MB/1.000GB*


ATH viðskiptavinir sem eru með hótel eða gistiheimili geta fengið dagatalið í bókunarkerfinu samtengt vefpósti og dagatalinu. Þú séð bókanir viðkomandi dags í litlum glugga vinstar megin við póst og ef þú smellir á dagatalið opnast gluggi með dagatalið í fullri stærð og öllum bókunum. Dagatalið sýnir grunnupplýsingar (ekki allt og engar viðkvæmar upplýsingar), allt aðgengilegt í þinni tölvu spjaldtölvu og síma.


Upplýsingar um Google Apps for Work!

Start: https://apps.google.com/learning-center/products/quickstart/#step-1

Learning Center: https://apps.google.com/learning-center/

Video: https://apps.google.com/apps-show/#/


ATH Bemar tekur ekki daglegt öryggisafrit af pósti hýstum hjá Google eins og gert er með hefbundinn Bemar vefpóst, hver notandi getur tekið afrit af sínum pósti og öðrum gögnum. Sjá td. https://takeout.google.com/settings/takeout


Postur bemar.png

Bemar Google Postur.png