Category:Vefpóstur

From Bemar Wiki
Jump to: navigation, search

Bemar póstur

Vefpóstur Bemar er hentug leið fyrir þá sem vilja alltaf komast í póstinn og án þess að binda aðganginn við ákveðna tölvu eða stað. Allir þeir sem eru með vefþjónustu (hýsingu) hjá Bemar eru með aðgang að Vefpósti.

Vefpósturinn er einfaldur og þægilegur í notkunn, forritið er allt á íslensku og hefur marga möguleika til að aðlaga það að þínum þörfum.

Innskráning: þitt_lén/postur eða td. http://www.þitt_lén.is/postur – ATH muna að setja þitt lén í staðin fyrir þitt_lén.is!